Mátunardagar – Fatnaður merktur GB

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Mánudaginn 27. júní hefst mátunarvika á fatnaði merktum Golfklúbbi Borgarness og stendur til 3. júlí . Þetta er vandaður fatnaður frá FJ, herra-, dömu  og ungmennalína.
Tilboðsverð er á fatnaði sem að pantaður er þessa viku. Mátun fer fram á Hótel Hamar.  Í meðfylgjandi auglýsingu er hægt að sjá upplýsingar um vöruframboð og verðlag.
Vonumst til að sjá ykkur sem flest og þessa daga.

Kveðja,
Golfklúbbur Borgarness