Mátun á golffatnaði – síðasta útkall

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Á morgun verður hægt að máta FJ golffatnað sem er í boði á góðu verði.

Staðurinn er Hótel Hamar og tímaramminn er 13.00-15.00