Lokun Hamarsvallar

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Frá og með morgundeginum  þ.e. 2. október er Hamarsvöllur lokaður fyrir almenna umferð. Félagar í GB og sumarbústaðakorthafar hafa aðgang að vellinum að því gefnu að þeir beri virðingu fyrir hnignum gróðurs og gangi varlega um.