Lokahóf Meistaramóts að Hótel Hamri

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Lokahóf Meistaramóts GB 2019

Við höldum lokahóf meistaramóts (+verðlaunaafhending) að Hótel Hamri lokadag mótsins. Þ.e. á morgun, laugardag. Húsið opnar 20.00

Þótt félagar hafi ekki tekið þátt í mótinu er þeim heimilt að sækja lokahófið. Þeir þurfa þá að staðfesta við Hótel Hamar fyrir kl  13.00  á morgun, laugardaginn 6. júlí. Sem og keppendur.

Matseðill: 

Lambasteik að hætti mömmu og kaffi á eftir kr. 3500.- pr. mann.