Landsmót UMFÍ 50+

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Við viljum hvetja meðlimi GB sem hafa aldur til að taka þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ sem fer fram í Borgarnesi 24. til 26. júní n.k. Keppt verður í golfi sunnudaginn 26. júní.
Mótsgjald er 4.900.- kr. og þá getur viðkomandi keppt í þeim greinum sem hann óskar. Ekki er greitt fyrir hverja grein fyrir sig.
Allir með 🙂
Kveðja,
Golfklúbbur Borgarness