Kynningarfundur að Hótel Hamri – Mánudaginn 14. júní 2021

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Golfklúbbur Borgarness

Boðar til kynningarfundar að Hótel Hamri

Mánudaginn 14. júní

kl. 20:00-21:00

 

Dagskrá.

 1. Kynning á mótaskrá sumarsins. Guðmundur Daníelsson, form. Mótanefndar
  1. Fyrirkomulag móta.
 2. Golfbox appið: Leiðbeiningar. Guðmundur Daníelsson
  1. Bókun á rástímum
  2. Skráning í mót
  3. Skorskráning í mótum
 3. Golfreglur
  1. Kynning á golfreglu „Appi R&A“ fyrir snjallsíma. Ingvi Árnason, landsdómari.
  2. Staðarreglur á Hamarsvelli
 4. Kennsla og æfingar í sumar, Guðmundur Daníelsson, Íþróttastjóri GB
 5. Önnur mál. Jóhannes Ármannsson