Íslandsmótið í golfi stendur nú yfir. Fylgjast má með árangri keppenda á https://slides.golfbox.dk/?rid=72451
Þetta notendaviðmót er vonandi það sem við og allir klúbbar geta boðið upp á næsta sumar eða “GOLFBOX”. En “golfbox” er staðlað notendaforrit fyrir golfklúbba sem notað er víða á norðurhveli jarðar.
Við fengum smjörþefinn af því hjá GSÍ í þeirra Sveitakeppni fyrir skömmu. Með “golfbox” ætti að vera hægt að reka hvers konar mót sem ekki hefur verið hægt í “mótastjóra GSÍ”. Auk þess sem framsetning eða birting móts breytist í “alvöru” dæmi.