Innheimtuseðlar komnir í netbankann

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Kæru félagar!

Nú er innheimta félagsgjalda hafin og eiga innheimtukröfurnar að vera komnar inn í netbankann. Stofnaðir eru 4 gjalddagar (febrúar-mars-apríl-maí).

Við biðjum félaga um að ganga skilmerkilega frá greiðslum 😊

Kær kveðja,

Golfklúbbur Borgarness