Innheimta félagsgjalda

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Innheimta félagsgjalda fyrir 2019 er hafin og birtist félögum von bráðar í heimabankanum. Sendir verða fimm innheimtuseðlar að venju (jan-maí).

Þeir sem vilja nýta sér 10% afslátt af félagsgjöldum  geta einfaldlega gert það með eingreiðslu fyrir 1. febrúar nk.  Banki 0354-26-10885 kt. 610979-0179. Vinsamlegast takið fram kennitölu greiðanda á greiðsluseðlinum.