Innheimta Félagsgjalda fyrir 2018

Jóhannes Fréttir

Ágætu félagar, gleðilegt ár og takk fyrir það liðna,

Eins og undanfarinn ár þá hefur Golfklúbbur Borgarness byrjað innheimtu félagsgjalda í janúar ár hvert og verður enginn breyting þar á. Búið er að senda kröfur í heimabanka félagsmanna/kvenna og hefur þeim verið skipt í fimm greiðslur. Okkur langar að benda ykkur á að þið megið borga alla greiðsluseðla í einu ef þið hafið tök á.

Með kveðju,

Golfklúbbur Borgarness