Innheimta félagsgjalda 2019

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Félagsgjöld GB 2019 

Innheimta félagsgjalda GB fyrir 2019 er að hefjast innan tíðar. Að  venju verða sendar fimm innheimtur í heimabankann. Eingreiðsla er þó einnig góður kostur. Við hvetjum  þá félaga sem  vilja nýta sér 10% afslátt af félagsgjöldum að hugleiða það sterklega og  greiða félagsgjaldið að fullu fyrir 1. febrúar nk. Það kæmi bágri lausafjárstöðu GB vel og jú og einnig viðkomandi félaga með lægra félagsgjaldi.  Greiðlupplýsingar eru hér að neðan. 

Þannig samþykkt á aðalfundi  GB  17.12. 2018     Fyrir 1. feb.

Félagsmaður 21-66 ára……………………. 89.000 kr.    80.100 kr.

Makagjald 21-66 ára……………………….. 69.000 kr.      62.100 kr.

Félagsmaður 67 ára og eldri…………….. 69.000 kr.      62.100 kr.

Makagjald 67 ára og eldri ………………. 54.000 kr.       48.600 kr.

Félagsmaður  15 ára og yngri ……………15.000 kr.       13.500 kr.

Félagsmaður  16 – 21 ára ………………..  25.000 kr.      22.500 kr.

Fjaraðild* ………………………………………. 65.000 kr.        58.500 kr.

Nýliðagjald** ………………………………….. 50.000 kr.       45.000 kr.

Nemagjald*** …………………………………. 45.000 kr.       40.500 kr.

Nýliðagjald 15 ára og yngri………………… 6.000 kr.         5.400 kr.

Nýliðagjald 16 – 21 ára………………………. 10.000 kr.        9.000 kr.

*     (Gildir fyrir kylfinga sem er skráður í annan klúbb innan GSÍ).

**   (Gildir fyrir byrjendur í golfi).

*** (Gildir fyrir nema 22 ára og eldri).

 

10% afsláttur er veittur ef félagsgjöldum eru greidd fyrir 1. febrúar nk.

                        inn á eftirfarandi reikning (muna að gefa upp kennitölu greiðanda):

                       

                                               0354-26-10885                       kt. 610979-0179