Icelandair Hotels Open 2018

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Texas Scramble (deilt með þremur)

Fyrstu 15. sætin í höggleik með forgjöf*. Auðvitað eru verðlaunin tvöföld í hverju sæti.

1.sæti    Flugmiði Til Evrópu að eigin vali X2
2.sæti    Golfpakki á Hotel Hamri fyrir tvo (m. morgumat og 3ja rétta kvöldmat)  X2
3.sæti    Gisting á Icelandair Hotels m/ morgunv.  að eigin vali – X2
4.sæti    Gjafabréf frá Fastus að verðmæti 30.000- X2
5.sæti    Grillpakki frá Kjötsölunni og rauðvín að verðmæti 25.000-  X2
6.sæti    Grillpakki frá Kjarnafæði og rauðvín að verðmæti 25.000-  X2
7.sæti    Grillpakki frá Ali/Síld og Fisk og rauðvín að  verðmæti 25.000-  X2
8.sæti    Gisting á Hótel Eddu að eigin vali  X2
9.sæti    Gjafabréf gisting m/morgunverð á Hótel Bifröst  X2
10.sæti    Fimm hringja klippikort GB ásamt rútu af bjór  X2
11.sæti    Fimm hringja klippikort GB ásamt  rauðvíni  X2
12.sæti    Gjafabréf Jöklaferð Into the Glacier X2
13.sæti    Gjafabréf MS ostakarfa ásamt rauðvíni  X2
14.sæti    Gjafabréf Hótelvörum ehf.  X2
15.sæti    Gjafabréf á brunch á Vox resturaurant  X2

1.sæti    Bezta skor teymis án forgjafar. Flugmiði til Evrópur að eigin vali X2

Vegleg nándarverðlaun á öllum par 3 brautum vallarins
Lengsta  teighögg karla og kvenna  á einni braut  vallarins
Næst holu eftir TVÖ högg á tveimur  brautum vallarins

Vegleg teiggjöf.
Dregið úr skorkortum á verðlaunaafhendingu í lok móts.

*Forgjöf teymis= Forgjöf (vallar) beggja lögð saman og deilt í með þremur. Sú forgjöf verður aldrei hærri en forgjöf þess sem lægri hefur forgjöfina.

Sama teymi getur ekki unnið til verðlauna í báðum keppnisflokkum.

Mótagjald er kr. 6.000 pr. mann eða kr. 12.000 pr. teymi