Icelandair Hotels Open 2017 á Hamarsvelli laugardaginn 22. júlí
Við erum að tala um eitt flottasta Texas scramble mót ársins
Verlaun fyrir 15 efstu sætin
Og besta skor án forgjafar
Nándarverðlaun á öllum par 3 holum
Lengsta teighögg kk og kvk á 7. braut
Lengsta teighögg kk og kvk á 18. braut
DREGIÐ VERÐUR ÚR SKORKORTUM FYRIR MÓT OG VERÐLAUN TILKYNNT Á TEIG
SKRÁNING ER Á GOLF.IS