Hreyfivika 29.maí-4.júní 2017 (með breytingum)
Mánudagur 29.maí.
Borgarbyggð býður frítt í þreksalinn og sundlaugina í Borgarnesi allan daginn
Golfklúbbur Borgarness býður öllum að spila frítt á golfvellinum að Hamri og á æfingasvæðinu allan daginn.
Grunnskóli Borgarfjarðar, Varmalandsdeild kl.9:00-12:00
Veiðiferð í Hreðavatn á milli kl.9-12, allir velkomnir.
Íþróttasalurinn í Borgarnesi kl.10:00-12:00
Kynning á golfíþróttinni með ýmsu móti, snag, fótboltagolf, yoga og fleira skemmtilegt.
Magnús Birgisson golfkennari hjá GB leiðbeinir, mæting í Íþróttarhúsinu.
Eyjan, inniaðstaða GB, Brákarey, kl.15:00-19:00
Magnús Birgisson golfkennari leiðbeinir i æfingaaðstöðunni.
Golfkennsla, þrautir og ýmsir skemmtilegir leikir með golfívafi.
Fuglaskoðun á Hvanneyri með Sigurjóni Einarssyni kl.18:15
Mæting við Skemmuna á Hvanneyri, Allir hvattir til að taka með sér sjónauka.
Skallagrímsvöllur í Borgarnesi kl.20:00
Fótbolti fyrir konur á öllum aldri.
Varmalandsvölllur, kl. 20:00
Frjálsíþróttaæfing, allir velkomnir.
Íþróttahúsið í Borgarnesi kl.20:30
Badminton fyrir fólk á öllum aldri.
Þriðjudagur 30.maí.
Grunnskóli Borgarfjarðar, Varmalandsdeild kl.9:00
Gönguferðir með nemendum skólans um nágrennið.
Farið frá grunnskólanum á Varmalandi, allir velkomnir með.
Skallagrímsvöllur í Borgarnesi kl.20:00
Fótbolti fyrir fólk á öllum aldri með Arnari Víðir.
Miðvikudagur 31. maí.
Grunnskóli Borgarfjarðar, Varmalandsdeild kl.8:30
„17.júní“ hlaupið á Varmalandi fyrir börn í 1.-6.bekk.
Íþróttahöllin á Hvanneyri kl.17:30
Dans eróbikk með Aldísi Örnu, allir velkomnir.
Íþróttahúsið í Borgarnesi kl.19:15
Blak fyrir konur á öllum aldri.
Varmalandsvöllur kl.20:00
Fótbolti fyrir fólk á öllum aldri, allir velkomnir.
Íþróttahúsið í Borgarnesi kl.20:55
Ringó fyrir fólk á öllum aldri.
Fimmtudagur 1.júní.
Golfklúbbur Borgarness býður öllum að spila frítt á golfvellinum að Hamri og á æfingasvæðinu allan daginn.
Íþróttasalurinn í Borgarnesi kl.10:00-12:00
Kynning á golfíþróttinni með ýmsu móti, snag, fótboltagolf, yoga og fleira skemmtilegt.
Magnús Birgisson golfkennari hjá GB leiðbeinir, mæting í Íþróttarhúsinu.
Eyjan, inniaðstaða GB, Brákarey, kl.15:00-19:00
Magnús Birgisson golfkennari leiðbeinir i æfingaaðstöðunni.
Golfkennsla, þrautir og ýmsir skemmtilegir leikir með golfívafi.
Hreppslaug kl.19:00
Sundlaugarpartý fyrir alla fjölskylduna, börn koma í fylgd með fullorðnum.
Frítt inn.
Sundlaugin á Kleppjársreykjum.
Borgarbyggð bíður frítt í sund á milli kl. 19-21
Alla vikuna er vinavika knattspyrnudeildar Skallagríms. Þá geta allir mætt á æfingar án þess að greiða æfingagjald og iðkendur eru hvattir til að bjóða vinum sínum með á æfingar. Sjá æfingatöflu á Skallagrímur fótbolti á Facebook.
Allir þessir viðburðir í heilsuvikunni eru ókeypis!!
Við hvetjum alla til að taka þátt í sundkeppni á milli sveitarfélaganna!
Hún virkar þannig að þú mætir í sund í Borgarbyggð, syndir eins þig lystir og að sundi loknu skráir þú í afgreiðslunni hvað þú syntir langa vegalengd. UMFÍ tekur svo saman niðurstöðurnar daglega og birtir stöðuna í keppni á milli sveitarfélaganna. Allir syntir metrar í þessari viku telja í keppninni nema þeir sem syntir eru í sundkennslu og á skipulögðum sundæfingum.