Herramót – Hugo Boss – Herragarðsins og Heimsferða í samstarfi við Golfheima

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Herramót – Hugo Boss – Herragarðsins ogHeimsferða í samstarfi við Golfheima

verður haldið þann 9. júlí 2021 á Hamarsvelli.
Tveggja manna Texas-scramble hámarksforgjöf 24.
Ræst verður út á öllum teigum samtímis (klukkan 12:00).
Mótsgjald er 10.000 kr. pr. kylfing eða 20.000 kr. pr. lið.
Herramannsmatur að hætti Hótel Hamars um kvöldið.

Tilboð á gistingu hjá Hótel Hamri.

Tveggja manna standard herbergi með morgunverði 25.000 kr. (12.500 kr. pr. mann)
Einstaklings herbergi með morgunverð 22.100 kr.
Þriggja rétta veislukvöldverður 7.900 kr. pr. mann.

Skráning á gbgolf@gbgolf.is