Golftilboð Hótels Hamars

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Golfklúbbur Borgarness og Hótel Hamar eru mjög vel undirbúin að taka við ferðaþyrstum Íslendingum sem hafa áhuga að kanna eitt falleg ferðasvæði landsins, leika golf og/eða skoða umhverfið. Við að Hamri búum við þá staðreynd að einn af fallegri og betri golfvöllum landsins  umlykur Hótel Hamar í orðsins fyllstu merkingu. Hótel Hamar er klúbbhús GBinga og sem gestur þess hefur þú leik við upphafsrjóðri vallar handan Kringlunnar og endar leik í hjarta þess á 18. flöt.

Auk þess að að bjóða upp á glæsilegt gistirými, sem getur hýst stóra hópa eru í boði veitingasalir sem geta þjónað slíkum hópum. Í mat og drykk, af fagfólki.

Netfang Hótels Hamars er hamar@icehotels.is

Símar: 433-6600 og 437-2000 (rástímabókun)

Golfklúbbur Borgarness. Netfang gbolf@gbgolf.is