Golfæfingar hjá G.B. 2022

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Kæru kylfingar,

Nú fer sumarstarfið hjá Golfklúbbi Borgarness að fara af stað.

Þjálfari GB 2022 er:

Guðmundur Daníelsson

PGA golfkennari

gummi@gbgolf.is

 

Tími Mánudagur Miðvikudagur Föstudagur
14:00-15:00 1-4 bekkur 1-4 bekkur 1-4 bekkur
15:00-16:00 5-10 bekkur 5-10 bekkur 5-10 bekkur
16:00-17:00 Ungmenni lengra komin Ungmenni lengra komin Ungmenni lengra komin
17:15-18:15 Opinn tími nýliðar Opinn tími nýliðar Opinn tími nýliðar
18:15-19:15 Opinn tími konur Opinn tími konur Opinn tími konur
19:15-20:15 Opinn tími karlar Opinn tími karlar Opinn tími karlar

 

Á æfingunum verður boðið upp á æfingar á öllum sviðum leiksins.

Megináhersla verður lögð á grunnatriði í tækni hjá kylfingum í von um að bæta þeirra leik og gera sumarið enn skemmtilegra.

Við hvetjum alla til að mæta og hafa gaman með okkur í sumar.

Einnig er hægt að panta einkakennslu hjá Guðmundi (gummi@gbgolf.is).

Verð:

Einkakennsla (fyrir einn)

30 mín.- 6.000.- kr.

60 mín.- 10.000.- kr.

Hópkennsla (3-4)

60 mín. – (14.000.- kr. tíminn)

90 mín. – (18.000.- kr. tíminn)

Spilakennsla

9 holur – 20.000.- kr.

 

Sjáumst hress á æfingarsvæðinu og vellinum!