Golfmótið í Eyjunni 18/1 og 19/1

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

💥💥💥 Golfmótið í Eyjunni um helgina 💥💥💥

Þá ætlum við að blása í eitt 9 holu mót í Golfherminum.
Spilaðar verða seinni 9 holurnar á Pebble Beach,
Leiðbeiningar og reglur verða staðsettar hjá herminum.
Það geta 2-4 verið í holli, við skrifum svo skorið á skorkort.
Hér að neðan er linkur á skráningu í mótið þið veljið rástíma ( takið frá 2 klukkutima í skjalinu ) og skráið niður nöfn leikmanna. Keppnisgjaldið kr.1500 á mann
Hollin verða ræst út og keppnisgjaldið rukkað á staðnum.
Það er bara að mæta, spila og hafa gaman af. Ef einhverjir vilja spreyta sig tvisvar þá er ekkert mál að panta 2 rástíma 😃
En hérna er linkurinn á skráninguna:

https://docs.google.com/spreadsheets/d/1pq5Eu5DoBb-DSHFJDQP8WLAfsg0YLi4hekHHSZKY1DA/edit?fbclid=IwAR0BeIIsIa5Cap12gpQwTpoP0_bsRS4DcngWEXvT23LOH-oEMaPGVrOyp80#gid=0