Golfkennsla og æfingar sumarið 2018

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Golfkennsla og æfingar (frá og með 12. júní)

Golfkennari Golfklúbbs Borgarness 2018 Magnús Birgisson PGA Golfkennari.

Hægt er að fá kennslu fyrir kylfinga á öllum getustigum, byrjendur jafnt sem lengra komna.

 • Einkatímar – 5.000 kr.
  • 30 minútur (þriðjudaga og fimmtudaga)
 • Paratímar – 6.000 kr.
  • 30 minútur (þriðjudaga og fimmtudaga)
 • Hópkennsla – samkomulag
  • 60 mínútur (þriðjudaga og fimmtudaga)

Tímapantanir á netfangið magnusgolf@gmail.com eða í síma 898-7250

 • Golfkennsla barna og unglinga: þriðjudaga og fimmtudaga frá 13:00 – 15:00
 • Golfkennsla eldri  borgara: fimmtudaga frá 15.00-16.00
 • Golfkennsla nýliða: fimmtudaga 17.00-18.00 konur, 18.00-19.00 karlar (hjón velja annan hvorn tímann)
 • Opnar æfingar kvenna: þriðjudaga 17:00 – 18:00
 • Opnar æfingar karla: þriðjudaga  18:00 – 19:00

Með kveðju
Magnús Birgisson PGA Golfkennari