Golfbílar leyfðir á Hamarsvelli.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Ákveðið hefur verið að leyfa umferð golfbíla á Hamarsvelli frá og með deginum í dag þ.e.  20.maí.

Við áminnum samt þá “akandi” að fara varlega að venju á viðkvæmari svæðum vallarins.

Hótel Hamar, sem leigir út golfbíla, mun taka sína golfbíla í notkum um næstu helgi (upplýs. í síma 433-6600)