Golfbílar verða leyfðir frá og með 20. maí 2022. Við viljum biðja þá sem fara um völlinn á golfbílum um að halda sig sem mest utan brauta og fara ekki nærri flötum. Reyna frekar að ganga að boltunum eins og hægt er. Nokkur svæði eru blaut á þessum árstíma á vellinm og varast skal að fara inná þau. Förum varlega og berum virðingu fyrir vellinum.
Kveðja,
Golfklúbbur Borgarness