Vegna mikilla rigninga og bleytu á vellinum verður umferð golfbíla á Hamarvelli bönnuð helgina 18.-19. September.
Við viljum biðja kylfinga um að ganga vel um völlinn og setja torfusnepla á sinn stað og laga boltaför á flötum.
Kveðja,
Golfklúbbur Borgarness