Golfæfingar og kennsla hjá Golfklúbb Borganess sumarið 2019

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Golfæfingar og kennsla hjá Golfklúbb Borganess á Hamarsvelli frá og með 11. júní.

Þriðjudagur
13.00-15.00                Börn og unglingar
17.00-18.00                Konur GB
18.00-19.00                Karlar GB
19.00-20.00                Afreksæfing GB

Fimmtudagur
13.00-15.00                Börn og unglingar
17.00-18.00                Nýliðaæfing karlar
18.00-19.00                Nýliðaæfing konur

Laugardagur 22. júní
Golfdagur Borgabyggðar

Æfingarsvæði GB, ný nálgun á golfleiknum:
Leiktu framar.
Teigar=
💙230
💚190
💛160
🧡130
❤️100
🖤 70 Gullhamar

Æfingasvæði  verður merkt eftir “Leiktu framar

Markmið “Leiktu framar
Að auka fjölbreytnina, þ.e. fleiri kylfur notaðar í færri höggum. Slá sig í leik og eiga möguleika á að leggja upp eða reyna við flöt.
Áskoranir Golfleiksins verða skýrari með nýrri nálgun og áhugaverðari fyrir kylfinga. Sambærileg upplifun kylfinga, óháð forgjöf eða högglengd. Kylfingar leika annað höggið frá líkari aðstæðum.
Teigar breytast með aukinni högglengd og lækkunar forgjafar.
Leikskipulag í samræmi við forgjöf og högglengd.
Aukin leikhraði, leikskilningur og leikgleði.

Golfkennar GB er Magnús Birgisson PGA 

Hann tekur einnig við einstaklingum í einkatíma. Tímapantanir á netfangið magnusgolf@gmail.com eða í síma 898-7250