Golfæfingar fyrir börn og unglinga

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Golfæfingar fyrir börn og unglinga hefjast 4. apríl nk. í kjallara Menntaskóla Borgarfjarðar.
Æfingar fara fram á mánudögum og miðvikudögum.
1.-4. bekkur kl. 15:00 til 16:00
5.-10. bekkur kl. 16:00 til 17:00
Gengið er inn um inngang á suðurhlið menntaskólans.
Þjálfari verður Guðmundur Daníelsson PGA golfkennari