Því miður lítur út fyrir leiðindarveður nk. föstudag (19.4) og jafnvel alla helgina.
Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu vinnuátaki á Hamarsvellu um rúma viku. En framkvæmdarstjóri stefnir að því að opna völlinn fyrir mánaðarmótin ef allt gengur eftir. Og þá aðallega fyrir félaga GB.
Verður dagsetning og tími tilkynntur með fyrirvara.
Þeim félögum sem nýta sér Hamarsvöll um þessar mundir er bent á að ganga vel og varlega um, helst “tía” upp og alls ekki leika inn á flatir.
Vallarnefnd GB.