Finnur og Brynhildur klúbbmeistarar GB 2017

Jóhannes Fréttir

Nú rétt í þessu voru þau Brynhildur Sigursteinsdóttir og Finnur Jónsson að tryggja sér nafnbótina klúbbmeistarar Golfklúbbs Borgarness 2017.

Mótanefnd fyrir hönd allra félag golfklúbbsins óskar þeim innilega til hamingju.

Einnig viljum nota tækifærið og þakka öllum kylfingum fyrir frábært mót 🙂

Hér má sjá úrslit í öllum flokkum:

https://mitt.golf.is/pages/motaskra/upplysingarummot/