Félagsmenn eru hvattir til að bjóða vinum og ættingjum í golf án endurgjalds.

Jóhannes Fréttir, Viðburðir

Golfkennsla

Golfkennari Golfklúbbs Borgarness 2017 Magnús Birgisson PGA Golfkennari.

Hægt er að fá kennslu fyrir kylfinga á öllum getustigum, byrjendur jafnt sem lengra komna.

Félagsmenn eru hvattir til að bjóða vinum og ættingjum í golf án endurgjalds.

 • Einkatímar – 5.000 kr.
  • 30 minútur (mánudaga og fimmtudaga)
 • Paratímar – 5.000 kr.
  • 30 minútur (mánudaga og fimmtudaga)
 • Hópkennsla – samkomulag
  • 60 mínútur (mánudaga og fimmtudaga)

Tímapantanir á netfangið magnusgolf@gmail.com eða í síma 898-7250

 • Golfkennsla barna og unglinga mánudaga og fimmtudaga frá 13:00 – 14:00
 • Opnar æfingar karla mánudaga 17:00 – 18:00
 • Opnar æfingar kvenna mánudaga fimmtudaga 17:00 – 18:00

Með kveðju
Magnús Birgisson PGA Golfkennari