Ekki seinna vænna en að huga að meistaratitlinum Golfklúbbur Borgarness 24 January, 2019 Fréttir, Viðburðir Þótt nú sé úti slydda og snjór þá styttist í græna unaðinn. Skipuleggið sumarfríið snemma með hliðsjón af Meistaramóti GB