Eindagi á afslætti af félagsgjöldum

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Við viljum minna félaga GB á að eindagi fyrir afslátt af félagsgjöldum 2020 rennur úr nk. föstudagskvöld þ.e. 31.janúar.

En 10% afsláttur af félagsgjöldum https://gbgolf.is/verdskra/  er veittur ef þau eru greidd fyrir 1. feb. nk. á reikning 0186-26-020038 kt. 610979-0179 (takið fram kennitölu greiðanda).

Sendið kvittun á gbgolf@gbgolf.is 

Golfklúbbur Borgarness