Bændaglíma GB – lokaniðurstaða

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Í gær fór fram Bændaglíma GB í blíðskaparhaustveðri. Sól og 6-8°.

Fulltrúar Borgarbyggðar heiðruðu okkur með nærveru sinni og könnuðu jafnframt gersemi vallarins með stjórn félagsins.

Fjörtíu tóku þátt í Bændaglímum GB með sínu húlli og hæí.

Í lok móts var haldið “hraða” golf á 18 braut. Guðmundur Daníelsson stal sigrinum af Sveinbjörg Stefánsdóttir á loka metrinu/púttinu/sekúndunni. Sigurvegarar í Mótaröð GB voru Daníel Sigurðsson Einar Pálsson Ingvi Jens Árnason Sigurður Olafsson Andri Dadi Adalsteinsson og Hilmar Þór Hákonarson.

Að sögn eiginlega allra tókst mótið frábærlega