Almennur félagsfundur GB 22. maí nk.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Golfklúbbur Borgarness boðar til almenns félagsfundar þriðjudaginn 22. maí kl. 20.00 að Hótel Hamri.

Dagskrá:

 1. Golfskálinn.

          Hótelið sem Golfskáli. Edwin Rögnvaldsson

 2. Samningur við Hótel Hamar. Ingvi Árnason

           Samningsdrög kynnt.

 3. Viðræður við Borgarbyggð.  Ingvi Árnason

           Um Rekstarstyrk.

           Um Framkvæmdastyrk

 4. Styrkveitingar annarra aðila.  Jóhannes Ármannsson

 5. Mótaskrá sumarsins.  Magnús Fjeldsted

6. Golfkennsla/unglingastarf.  Guðmundur Daníelsson.

 7. Önnur mál

                                   Fundardagur þriðjudaginn 22. maí kl. 20.00

                                            Fundarstaður er Hótel Hamar.