Allir í Golf í Borgarbyggð – Laugardaginn 22. júní.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Allir í golf í Borgarbyggð.
Næstkomandi laugardag þann  22. júní ætlum við að bjóða upp á kynningu á golfi á Gullhamri (stuttvellinum) og Slaghamri (æfingarsvæðinu) milli  klukkan 10.00 og 12.00. Að kynningu lokinni verður boðið í pylsupartý (kl. 12.00).

Allir eru velkomnir, ungir sem aldnir.

Gullhamar, 8 holu stutt völlur leikinn.
Slaghamar, æfingasvæði, leiðbeiningar og æfingar.
Kennarar og aðstoðarfólk á staðnum.

Unglinganefnd GB og Magnús Birgisson PGA kennari.
Golfklúbbur Borgarness – Hamri