Alger bráðnun gagnaveitu.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Eins og sumir  hafa tekið eftir hefur heima- og samskipta síða GB (gbgolf.is) verið óvirk í aðra viku vegna þess að gagnaveita heimasíðunnar hreinlega bráðnaði.

Hún er nú komin í  lag (vonandi) þannig að við getum birt upplýsingar um t.d. vetrarstarfið í Eyjunni og komandi aðalfund GB.