Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness 2021

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness verður haldinn þann 25. nóvember 2021 kl. 20:00 að Hótel Hamri.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar og nefnda.
  2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.
  3. Tillögur um breytingu laga og reglugerða skv. 10. grein
  4. Tillögur stjórnar um fjárhagsáætlun næsta starfstímabils og tillaga um félagsgjöld borin undir atkvæði.
  5. Kosning stjórnar, varamanna í stjórn og nefnda skv. 8. grein.
  6. Kosning tveggja skoðunarmanna ársreikninga og eins til vara.
  7. Önnur mál.

Við viljum minna alla á að passa uppá sóttvarnir og skrá sig með nafni, kennitölu og símanúmeri við komu á fundinn.
Athugið að fundurinn er að öðruleiti pappírslaus og verður ársskýrlunni ekki dreift til fundargesta. Hver og einn félagsmaður getur haft skýrsluna með á fartölvu eða á öðru tæki.

Árskýrslu G.B. fyrir 2020-2021 má finna hér:

Ársskýrsla Golfklúbbs Borgarness 2020-2021