Minnum á aðalfundinn 4. febrúar 2021 – sýnt verður beint frá fundinum

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness 2020 fer fram að Hótel Hamri klukkan 20:00 í kvöld. Vegna sóttvarnaráðstafana viljum við biðja þá sem hyggjast sækja fundinn að skrá sig á netfangið gbgolf@gbgolf.is með nafni og netfangi sem fyrst. Sýnt verður frá fundinum í samstarfi við Kvikmyndafjelag Borgarfjarðar og má nálgast hlekk á útsendinguna hér fyrir neðan: Bein útsending frá aðalfundi Árskýrslu G.B. fyrir 2019-2020 …

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness 2020

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness verður haldinn þann 4. febrúar n.k. Kl. 20:00 að Hótel Hamri. Dagskrá: Skýrsla stjórnar og nefnda. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. Tillögur um breytingu laga og reglugerða skv. 10. grein Tillögur stjórnar um fjárhagsáætlun næsta starfstímabils og tillaga um félagsgjöld borin undir atkvæði. Kosning stjórnar, varamanna í stjórn og nefnda skv. 8. grein. Kosning tveggja skoðunarmanna …

Minnum á 10% afsláttinn á félagsgjaldinu!

Jóhannes Fréttir

Félagsgjöld 2021 Flokkur Gjald Almennt gjald 21-66 ára 91.200.- kr. 82.100.- kr. (m.afsl.) 67 ára og eldri 70.700.- kr. 63.600.- kr. (m.afsl.) Hjónagjald 21-66 ára 162.000.- kr. 145.800.- kr. (m.afsl.) Hjónagjald +67 ára (bæði) 123.300.- kr. 111.000.- kr. (m.afsl.) 15  ára og yngri 15.000.- kr. 13.500.- kr. (m. afsl.) 16-21 árs 25.000.- kr. 22.500.- kr. (m.afsl.) Fjaraðild 65.000.- kr. (Gildir …

Opnun inniaðstöðunnar og golfhermis í brákarey

admin Fréttir

Heilbrigðisráðneytið hefur nú birt frétt og reglugerð um tilskakanir á takmörkunum á samkomum, frá og með 13. janúar nk. Sá fyrirvari er þó á tilslökunum að þróun faraldursins verði ekki á verri veg. Helstu breytingar varðandi íþróttastarfið eru eftirfarandi: Íþróttaæfingar: Íþróttaæfingar barna og fullorðinna verða heimilar með og án snertingar innan- og utandyra. Ekki mega vera fleiri en 20 manns …

Innheimta félagsgjalda 2021

Jóhannes Fréttir

Um leið og Golfklúbbur Borgarness óskar öllum félögum gleðilegs nýs árs. Viljum við benda ykkur á að innheimta félagsgjalda er hafin og að venju eru innheimtum dreift á fjóra mánuði á fyrri hluta árs. (feb – maí) Fyrir þá félaga sem vilja spara sér verulega með því að greiða árgjaldið í heild fyrir 1. febrúar nk og fá þannig 10% …

Ársskýrsla Golfklúbbs Borgarness 2019-2020

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Ársskýrslu og endurskoðaða reikninga félagsins fyrir starfsárið 2019-2020 má sjá með því að far inn á hlekkinn hér fyrir neðan. Vegna aðstæðna var ákveðið að fresta aðalfundi fram á næsta ár og halda hann þegar að samkomutakmarkanir leyfa. Innheimta félagsgjalda mun hefjast í janúar 2021. Verður sú innheimta í samræmi við félagsgjöld 2020. Félögum gefst eins og áður kostur á …

Hamarsvelli lokað

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Kæru félagsmenn, Stjórn GB hefur tekið ákvörðun um að loka fyrir umferð um Hamarsvöll í ljósi aðstæðna í samfélaginu og tilmæla Almannavarna. Gildir það sama um æfingasvæðið. Með ósk um skilning og samstöðu. Stjórn GB.

Lokun Hamarsvallar – Golfklúbbur Borgarness

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

  Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu og tilmæla frá Almannavörnum hefur sú ákvörðun verið tekin að loka Hamarsvelli fyrir öðrum en félagsmönnum Golfklúbbs Borgarness frá hádegi 9. október 2020. Þeir kylfingar sem eiga bókaða rástíma í dag föstudag geta nýtt sér þá rástíma en lokað hefur verið fyrir bókanir. Einnig hafa allir þeir kylfingar sem áttu rástíma um helgina fengið skilaboð …

Opna Gull léttöl mótið

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Opna Gull léttöl mótið verður haldið 19. sept á Hamarvelli. Skráning er hafin að nýju og þeir sem eru þegar skráðir halda sínum rástímum. A.T.H. Kæru kylfingar Því miður verða golfbílar ekki leyfiðir á vellinum ! ! Ef einhverjir þurfa að afbóka sig þá er hægt að senda póst á gbgolf[hjá]gbgolf.is