Við minnum á mátunardagana. Tilvalið að koma snemma í meistaramótið, máta fatnað og panta.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Mátunardagar – Fatnaður merktur GB Mánudaginn 27. júní hefst mátunarvika á fatnaði merktum Golfklúbbi Borgarness og stendur til 3. júlí . Þetta er vandaður fatnaður frá FJ, herra-, dömu- og ungmennalína. Tilboðsverð er á fatnaði sem að pantaður er þessa viku. Mátun fer fram á Hótel Hamar. Í meðfylgjandi auglýsingu er hægt að sjá upplýsingar um vöruframboð og verðlag. Vonumst …

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness 2022

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness 2022 fer fram dagana 29. júní til 2. júlí. Mótið er okkar stærsta innanfélagsmót ársins og þar ættu allir sem að hafa tækifæri til að taka þátt. Sama hvar þeir standa golflega séð. Við erum með flokka eftir forgjöf, aldri og síðan er líka opinn flokkur þar sem keppt er með forgjöf. Þannig að allir ættu að …

Mátunardagar – Fatnaður merktur GB

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Mánudaginn 27. júní hefst mátunarvika á fatnaði merktum Golfklúbbi Borgarness og stendur til 3. júlí . Þetta er vandaður fatnaður frá FJ, herra-, dömu  og ungmennalína. Tilboðsverð er á fatnaði sem að pantaður er þessa viku. Mátun fer fram á Hótel Hamar.  Í meðfylgjandi auglýsingu er hægt að sjá upplýsingar um vöruframboð og verðlag. Vonumst til að sjá ykkur sem …

Landsmót UMFÍ 50+

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Við viljum hvetja meðlimi GB sem hafa aldur til að taka þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ sem fer fram í Borgarnesi 24. til 26. júní n.k. Keppt verður í golfi sunnudaginn 26. júní. Mótsgjald er 4.900.- kr. og þá getur viðkomandi keppt í þeim greinum sem hann óskar. Ekki er greitt fyrir hverja grein fyrir sig. Allir með Nánar um …

Úrslit í Opna COLLAB mótinu 11. júní 2022

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Golfklúbbur Borgarness þakkar keppendum fyrir þátttökuna í Opna COLLAB mótinu og óskar verðlaunahöfum til hamingju. Verðlaun má nálgast á Hótel Hamri vinsamlegast hafið samband á gbgolf@gbgolf.is áður en verðlaun eru sótt. Sækja þarf verðlaun fyrir 2. júlí 2022. Höggleikur án forgjafar 1.sæti. Besta skor á forgjafar Guðrún Brá Björgvinsdóttir 69 högg Punktakeppni með forgjöf 1. sæti Júlíana Jónsdóttir 40p 2. …

Golfklúbbur Borgarness óskar eftir starfsmanni til starfa sumarið 2022

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Golfklúbbur Borgarness auglýsir eftir vallarstarfsmanni fyrir golftímabilið 2022. Við leitum eftir glaðlyndum og þjónustulunduðum einstaklingum sem búa jafnframt yfir hæfni í mannlegum samskiptum, stundvísi, ábyrgð og samviskusemi. Umsækjendur skulu hafa náð 17 ára aldri og hafa bílpróf. Auglýst er eftir fólki til starfa á velli félagsins, Hamarsvelli, ráðningartímabil er frá maí -september. Vallarstarfsmenn bera ábyrgð á almennri umhirðu og snyrtimennsku …

Félagsskírteini GB og pokakort 2022

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Kæru félagar, Nú eru félagsskírteini og pokakort fyrir árið 2022 tilbúin til afhendingar í afgreiðslu Hótel Hamars. Athugið að félagsskírteini og pokakortið er eitt kort. Þeir félagar sem að nýlega hafa gengið í klúbbinn eru beðnir um að hafa samband við íþróttastjóra, Guðmund Daníelsson, í sambandi við kortin. Endilega komið við í afgreiðslunni og náið í kortið. Kveðja, Golfklúbbur Borgarness

Staðfesting á mætingu í rástíma

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Nauðsynlegt er að kylfingar staðfesti mætingu í rástíma. Ef kylfingur staðfestir ekki mætingu þá mun viðkomandi rástími losna og standa öðrum kylfingum til boða. Þeir kylfingar sem ítrekað hafa ekki staðfest rástíma sem bókaður hefur verið geta átt á hættu að vera settir í vikubann frá bókun rástíma. Virðum rástíma hvors annars og mætum til leiks. Til að staðfesta rástíma …

Úrslit úr Styrktarmóti Bjarka Péturssonar

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Öll verðlaun efstu 5 eru fyrir tvo   Örninn golfverslun gjafabréf 40.000.- kr. spil fyrir 1 á GKG og Titleist derhúfa. Elva Pétursdóttir og Þorvarður Andri Hauksson (48p) Gjafabréf í grunnþjálfun hjá ITS þjálfun í 8 vikur og dúsín af Pro V1. Hafþór Theodórsson og Bjarni Kjartansson (47p) Golfveisla GR og GM – spilahringir fyrir 4 á báða velli + …