Ársskýrsla Golfklúbbs Borgarness 2019-2020

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Ársskýrslu og endurskoðaða reikninga félagsins fyrir starfsárið 2019-2020 má sjá með því að far inn á hlekkinn hér fyrir neðan. Vegna aðstæðna var ákveðið að fresta aðalfundi fram á næsta ár og halda hann þegar að samkomutakmarkanir leyfa. Innheimta félagsgjalda mun hefjast í janúar 2021. Verður sú innheimta í samræmi við félagsgjöld 2020. Félögum gefst eins og áður kostur á …

Hamarsvelli lokað

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Kæru félagsmenn, Stjórn GB hefur tekið ákvörðun um að loka fyrir umferð um Hamarsvöll í ljósi aðstæðna í samfélaginu og tilmæla Almannavarna. Gildir það sama um æfingasvæðið. Með ósk um skilning og samstöðu. Stjórn GB.

Lokun Hamarsvallar – Golfklúbbur Borgarness

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

  Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu og tilmæla frá Almannavörnum hefur sú ákvörðun verið tekin að loka Hamarsvelli fyrir öðrum en félagsmönnum Golfklúbbs Borgarness frá hádegi 9. október 2020. Þeir kylfingar sem eiga bókaða rástíma í dag föstudag geta nýtt sér þá rástíma en lokað hefur verið fyrir bókanir. Einnig hafa allir þeir kylfingar sem áttu rástíma um helgina fengið skilaboð …

Opna Gull léttöl mótið

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Opna Gull léttöl mótið verður haldið 19. sept á Hamarvelli. Skráning er hafin að nýju og þeir sem eru þegar skráðir halda sínum rástímum. A.T.H. Kæru kylfingar Því miður verða golfbílar ekki leyfiðir á vellinum ! ! Ef einhverjir þurfa að afbóka sig þá er hægt að senda póst á gbgolf[hjá]gbgolf.is

Úrslit í Opna Icelandair-Hotels

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Þá eru úrslitin orðin klár. Hægt er að nálgast verlaunin með því að hafa samband við Hótel Hamar. hamar@icehotels.is | sími: 433-6600   Úrslit án forgjafar Staða Heiti liðs FORGJÖF Forgjöf Að pari Holur Ákvörðun (stytt) Samtals 1 Tveir slakir 10.3 0 -6 F L6 65   Úrslit með forgjöf Staða Heiti liðs Forgjöf Að pari Holur Ákvörðun (stytt) Samtals …

Vanur/Óvanur sunnudaginn 19. júlí kl. 17:00

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Vanur/Óvanur Verður haldið sunnudaginn 19. júní 2020 kl. 17:00 að Hamri. Skráning er ekki nauðsynleg en mæting er kl. 16:30 við Hótel Hamar. Vinsamlegast skráið ykkur á blað í móttöku við komu á Hótel Hamar. Leikið verður 12 holu, 3 manna Texas-Scramble. Fjölmennum og höfum gaman. Eftir hringin stefnum við að því að borða saman að Hótel Hamri. 3 manna Texas …

Hamarsvöllur eftirsóttur.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Ég held að enginn félagi í GB hafi farið varhluta af því að Hamarsvöllur hefur verið mjög eftirsóttur frá opnun hans í byrjun maí. Áhugi fyrir Hamarsvelli hefur aukist til muna þegar komið er fram á sumarið. Auðvitað hefur náttúrulegt umhverfi Hamarsvallar og fegurð nokkuð með þetta að gera. Einnig sú staðreynd að Hótel Hamar  er við upphafs teig og …