Golfhermir Golfklúbbs Borgarness í kjallara Menntaskóla Borgarfjarðar. Er opin á opnunartíma menntaskólans. Virka daga frá kl. 09:00 til 18:00 Verið er að vinna í að fá nýja hurð með aðgangsstýringu á suðvesturgafl menntaskólans. Meðan sú vinna er í gangi verður opnunartíminn takmarkaður við opnunartíma menntaskólans. Verð fyrir klukkustund í herminum er 4.000.- kr. Pantið tíma á: gbgolfhermir.simplybook.it Gangið frá greiðslu inná …
Golfferð á 50 ára afmælisári Golfklúbbs Borgarness
Hlekkur á auglýsingu á PDF-formi
Vetrarlokun Hamarsvallar 2022
Nú hefur verið lokað inná sumar-green á Hamarsvelli. En verið er að koma vetrar-greenum í gagnið. Við viljum biðja þá kylfinga sem hyggjast spila völlinn að ganga vel um og sýna nærgætni. Völlurinn er blautur og viðkvæmur á þessum tíma. Við biðjum kylfinga einnig um að spila eftirfarandi lykkju ef spila á völlinn. Holur sem verða í leik: 1. – …
Lokað vegna veðurs 9. og 10. október 2022
Vegna veðurs verður Hamarsvöllur lokaður allri umferð sunnudaginn 9. október og mánudaginn 10. október 2022. Farið varlega í verðrinu. Með haustkveðju, Golfklúbbur Borgarness
Vel heppnuð bændaglíma að baki og verðlaun fyrir GB-mótaröð
Bændaglíma 2022 fór fram 1. október sl. Alls voru 28 keppendur skráðir til leiks. Það vorur dömu- og herra stjórarnir Margrét Katrín og Hilmar Hákonar sem að voru bændur að þessu sinni. Margrét fór fyrir Rauða liðinu og Hilmar fyrir Bláa liðinu. Margar spennandi viðureignir fóru fram en að lokum varð það ljóst að Bláa liðið hafði betur og sigraði. …
Úrslit í Opna Nettó – Borgarnes 2022
Úrslit í Opna Nettó – Borgarnes 2022 Við viljum þakka öllum þátttakendum fyrir komuna og óskum verðlauna höfum til hamingju með árangurinn. Nálgast má verðlaunin frá 2. ágúst 2022 á Hótel Hamri. Sækja þarf verðlaun fyrir 16. ágúst 2022. Ef þið eigið ekki heimangengt fyrir þann tíma endilega hafið samband við okkur á gbgolf@gbgolf.is og við finnum leið til að …
Umferð golfbíla ekki leyfð á Hamarsvelli í dag, 27. júlí 2022
Vegna mikillar bleytu verður umferð golfbíla ekki leyfð á Hamarsvelli í dag. Athugað verður með hvort umferð verði leyfð á morgun. Kveðja, Golfklúbbur Borgarness
Úrslit í Opna Hótel Hamar 2022
Úrslit í Opna Hótel Hamar 2022 Við viljum þakka öllum þátttakendum fyrir komuna og óskum verðlauna höfum til hamingju með árangurinn. Tveggja manna Texas-Scramble Höggleikur með forgjöf Sigurðsson/Sigurbergsdóttir Bjarki Sigurðsson Anna Jódís Sigurbergsdóttir 59 högg (betri á síðustu 6) B&D Bjargey Aðalsteinsdóttir Þorsteinn Guðjónsson 59 högg (betri á seinni 9) harði og kaldi Þorgeir Valdimarsson Jón Valdimarsson 59 högg Arnþór …
Golfklúbbur Borgarness í 5. sæti í Íslandsmót golfklúbba 2022 – 2. deild kvenna
Mótið fór fram hjá Golfklúbbi Selfoss um helgina. Konurnar okkar í kvennasveit G.B. stóðu sig frábærlega í Íslandsmóti golfklúbba sem fór fram um helgina. Eftir að hafa spilað 18 holu höggleik á föstudag og fyrir hádegi á laugardag þá var sveitin í 5. sæti. Eftir að hafa náð inn 8 mjög góðum hringjum þar sem fjórar spiluðu og 3 bestu …
Opna Hótel Hamar
Opna Hótel Hamar 23. júlí 2022 á Hamarsvelli. Tveggja manna Texas scramble. Vegleg verðlaun auk nándarverðlauna. Skráning á GolfBox: https://tourentry.golfbox.dk/?cid=3194639