Fréttir af aðalfundi Golfklúbbs Borgarness 2021

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

  Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness fyrir starfsárið 2020-2021 var haldinn á Hótel Hamri fimmtudagskvöldið 25. nóvember 2021 kl. 20:00. Voru 24 félagar mættir á fundinn. Hagnaður klúbbsins fyrir fjármagnsliði voru 16,5 milljónir. Tekjur klúbbsins af vallargjöldum voru 32,5 milljónir og hækkuðu lítillega frá fyrra ári eða um 2%. Mótatekjur hækkuðu um 15% milli ára og voru 11,7 milljónir. Þá voru tekjur …

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness 2021

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness verður haldinn þann 25. nóvember 2021 kl. 20:00 að Hótel Hamri. Dagskrá: Skýrsla stjórnar og nefnda. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. Tillögur um breytingu laga og reglugerða skv. 10. grein Tillögur stjórnar um fjárhagsáætlun næsta starfstímabils og tillaga um félagsgjöld borin undir atkvæði. Kosning stjórnar, varamanna í stjórn og nefnda skv. 8. grein. Kosning tveggja skoðunarmanna …

Tilboð í Golfhöllinni fyrir félagsmenn Golfklúbbs Borgarness

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Kæri félagsmaður. Golfhöllin ætlar að bjóða öllum félagsmönnum Golfklúbbs Borgarness 20% afslátt af hermaleigu ef bókað er inn á golfhollin.is. Nota þarf kóðann: GB til þess að fá afsláttinn. Ef bókað er 10 klst eða fleiri í fastri bókun fram á vor bjóðum við 25% afslátt. Best er að senda okkur tölvupóst á golfhollin@golfhollin.is. UM GOLFHÖLLINA Leiktu golf við fullkomnar …

Aðalfundur

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness verður haldinn þann 25. nóvember n.k. kl. 20:00 að Hótel Hamri. Dagskrá: Skýrsla stjórnar og nefnda. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. Tillögur um breytingu laga og reglugerða skv. 10. grein Tillögur stjórnar um fjárhagsáætlun næsta starfstímabils og tillaga um félagsgjöld borin undir atkvæði. Kosning stjórnar, varamanna í stjórn og nefnda skv. 8. grein. Kosning tveggja skoðunarmanna …

Vetrarlokun Hamarsvallar 2021

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Nú hefur Hamarsvelli verið lokað fyrir öðrum en félagsmönnum Golfklúbbs Borgarness. Við viljum biðja félagsmenn GB sem hyggjast spila völlinn að ganga vel um og sýna nærgætni. Völlurinn er blautur og viðkvæmur á þessum tíma. Við biðjum félagsmenn einnig um að spila eftirfarandi lykkju ef spila á völlinn. Holur sem verða í leik: 1. – 11. – 12. – 13. …

Golfbílar bannaðir á Hamarsvelli helgina 18.-19. september

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Vegna mikilla rigninga og bleytu á vellinum verður umferð golfbíla á Hamarvelli bönnuð helgina 18.-19. September. Við viljum biðja kylfinga um að ganga vel um völlinn og setja torfusnepla á sinn stað og laga boltaför á flötum. Kveðja, Golfklúbbur Borgarness

Úrslit úr Opna Nettó – Borgarnes mótinu

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Punktakeppni með forgjöf 1. sæti Atli Freyr Ríkharðsson 47 pkt. Betri seinni níu Gjafakort í Nettó 25.000.- kr., Gjafabréf Prósjoppan 10.000.- kr., Titleist golfpoki, Gjafakarfa frá Myndform, Drizzle Stik regnhlíf. 2. sæti Sigurður Ómar Ólafsson 47 pkt. Gjafakort í Nettó 25.000.- kr., Gjafabréf Prósjoppan 10.000.- kr., Titleist golfpoki, Gjafakarfa frá Myndform, Titleist derhúfa. 3. sæti Skúli Sigurðsson 43 pkt. Gjafakort …

Úrslit úr Opna Icelandair Hotels

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Úrslit Opna Icelandair Hotels 2021 Tveggja manna Texas-Scramble Höggleikur með forgjöf sæti – Driver og pútter Hallbera Eiríksdóttir og Emil Austmann Kristinsson 59 högg sæti – Hrútur og Ljón Hulda Hallgrímsdóttir og Ingi Þór Hermannsson 60 högg (betri á síðustu 9 holum) sæti – ÓliStef Stefán Haraldsson og Ólafur Andri Stefánsson 60 högg (hlutkesti) sæti – Heitur, Heitari Andri Daði …

Úrslit Herramót – Hugo Boss, Herragarðsins og Heimsferða í samstarfi við Golfheima

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Golfklúbbur Borgarness þakkar keppendum fyrir þátttökuna og óskar verðlaunahöfum til hamingju.   Höggleikur með forgjöf sæti Chelský, Jón Örn Ómarsson, Ómar Örn Ragnarsson 59 högg sæti Molarnir, Emil Rafn Jóhannsson, Rafn Magnús Jónsson 61 högg sæti Eiríkur / Trausti, Trausti Eiríksson, Eiríkur Ólafsson 62 högg sæti Ragnar / Jóhannes, Ragnar Steinn Ragnarsson, Jóhannes Kristján Ármannsson 62 högg sæti Ásgeir S …