Vetrarlokun Hamarsvallar 2021

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Nú hefur Hamarsvelli verið lokað fyrir öðrum en félagsmönnum Golfklúbbs Borgarness. Við viljum biðja félagsmenn GB sem hyggjast spila völlinn að ganga vel um og sýna nærgætni. Völlurinn er blautur og viðkvæmur á þessum tíma. Við biðjum félagsmenn einnig um að spila eftirfarandi lykkju ef spila á völlinn. Holur sem verða í leik: 1. – 11. – 12. – 13. …

Golfbílar bannaðir á Hamarsvelli helgina 18.-19. september

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Vegna mikilla rigninga og bleytu á vellinum verður umferð golfbíla á Hamarvelli bönnuð helgina 18.-19. September. Við viljum biðja kylfinga um að ganga vel um völlinn og setja torfusnepla á sinn stað og laga boltaför á flötum. Kveðja, Golfklúbbur Borgarness

Úrslit úr Opna Nettó – Borgarnes mótinu

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Punktakeppni með forgjöf 1. sæti Atli Freyr Ríkharðsson 47 pkt. Betri seinni níu Gjafakort í Nettó 25.000.- kr., Gjafabréf Prósjoppan 10.000.- kr., Titleist golfpoki, Gjafakarfa frá Myndform, Drizzle Stik regnhlíf. 2. sæti Sigurður Ómar Ólafsson 47 pkt. Gjafakort í Nettó 25.000.- kr., Gjafabréf Prósjoppan 10.000.- kr., Titleist golfpoki, Gjafakarfa frá Myndform, Titleist derhúfa. 3. sæti Skúli Sigurðsson 43 pkt. Gjafakort …

Úrslit úr Opna Icelandair Hotels

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Úrslit Opna Icelandair Hotels 2021 Tveggja manna Texas-Scramble Höggleikur með forgjöf sæti – Driver og pútter Hallbera Eiríksdóttir og Emil Austmann Kristinsson 59 högg sæti – Hrútur og Ljón Hulda Hallgrímsdóttir og Ingi Þór Hermannsson 60 högg (betri á síðustu 9 holum) sæti – ÓliStef Stefán Haraldsson og Ólafur Andri Stefánsson 60 högg (hlutkesti) sæti – Heitur, Heitari Andri Daði …

Úrslit Herramót – Hugo Boss, Herragarðsins og Heimsferða í samstarfi við Golfheima

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Golfklúbbur Borgarness þakkar keppendum fyrir þátttökuna og óskar verðlaunahöfum til hamingju.   Höggleikur með forgjöf sæti Chelský, Jón Örn Ómarsson, Ómar Örn Ragnarsson 59 högg sæti Molarnir, Emil Rafn Jóhannsson, Rafn Magnús Jónsson 61 högg sæti Eiríkur / Trausti, Trausti Eiríksson, Eiríkur Ólafsson 62 högg sæti Ragnar / Jóhannes, Ragnar Steinn Ragnarsson, Jóhannes Kristján Ármannsson 62 högg sæti Ásgeir S …

Meistaramót GB 2021

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

2021-Meistaramót GB – Keppnisskilmálar Samþykkt Nú er hátíð sumarsins hjá okkur handan við hornið, Meistarmót Golfklúbbs Borgarness 2021. Nú þegar hafa 42 skráð sig en við getum gert mikið betur. Skráning er í fullum gangi og við hvetjum alla til að skrá sig til leiks og gera þessa daga sem skemmtilegasta. Þetta mót er eitt skemmtilegasta mót ársins. Þarna hittumst …

HJÓNA & PARAMÓT GOLFSAGA, ADIDAS.IS OG HÓTEL HAMARS 25.-26. JÚNÍ

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Til þátttakenda í mótinu Ágæta fólk. Við vonum að næsti föstudagur og laugardagur eða Hjóna- og parakeppni Golfklúbbs Borgarness 2021 takist eins vel og síðasta sumar. Við munum að sjálfsögðu reyna að gera okkar besta til að svo verði. Við vitum að Hótel Hamar mun gera það í mat og drykk og ekki síst í gistingu fyrir keppendur. Við bendum …

Úrslit Opna Gull Léttöl mótið 20. Júní 2021

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Golfklúbbur Borgarness þakkar keppendum fyrir þátttökuna og óskar verðlaunahöfum til hamingju. Verðlaun má nálgast í móttökunni á Hótel Hamri. Sækja þarf verðlaun fyrir 5. júlí 2021. Höggleikur án forgjafar sæti. Besta skor á forgjafar – Lárus Garðar Long 69 högg Punktakeppni með forgjöf sæti Elín Jóhannesdóttir                       44p sæti María Björg Sveinsdóttir              41p sæti Hólmfríður Jónsdóttir                    39p (fleiri punktar á …

Kynningarfundur að Hótel Hamri – Mánudaginn 14. júní 2021

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Golfklúbbur Borgarness Boðar til kynningarfundar að Hótel Hamri Mánudaginn 14. júní kl. 20:00-21:00   Dagskrá. Kynning á mótaskrá sumarsins. Guðmundur Daníelsson, form. Mótanefndar Fyrirkomulag móta. Golfbox appið: Leiðbeiningar. Guðmundur Daníelsson Bókun á rástímum Skráning í mót Skorskráning í mótum Golfreglur Kynning á golfreglu „Appi R&A“ fyrir snjallsíma. Ingvi Árnason, landsdómari. Staðarreglur á Hamarsvelli Kennsla og æfingar í sumar, Guðmundur Daníelsson, …