Minnum á aðalfundinn 29. nóvember 2022 á Hótel Hamri kl. 20:00

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness 2022 fer fram að Hótel Hamri klukkan 20:00 þriðjudaginn 29. nóvember 2022. Dagskrá: Skýrsla stjórnar og nefnda. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. Tillögur um breytingu laga og reglugerða skv. 10. grein Tillögur stjórnar um fjárhagsáætlun næsta starfstímabils og tillaga um félagsgjöld borin undir atkvæði. Kosning stjórnar, varamanna í stjórn og nefnda skv. 8. grein. Kosning tveggja …

Vanur/Óvanur sunnudaginn 19. júlí kl. 17:00

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Vanur/Óvanur Verður haldið sunnudaginn 19. júní 2020 kl. 17:00 að Hamri. Skráning er ekki nauðsynleg en mæting er kl. 16:30 við Hótel Hamar. Vinsamlegast skráið ykkur á blað í móttöku við komu á Hótel Hamar. Leikið verður 12 holu, 3 manna Texas-Scramble. Fjölmennum og höfum gaman. Eftir hringin stefnum við að því að borða saman að Hótel Hamri. 3 manna Texas …

Hamarsvöllur eftirsóttur.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Ég held að enginn félagi í GB hafi farið varhluta af því að Hamarsvöllur hefur verið mjög eftirsóttur frá opnun hans í byrjun maí. Áhugi fyrir Hamarsvelli hefur aukist til muna þegar komið er fram á sumarið. Auðvitað hefur náttúrulegt umhverfi Hamarsvallar og fegurð nokkuð með þetta að gera. Einnig sú staðreynd að Hótel Hamar  er við upphafs teig og …

Uppfærsla á rástímu í Hjóna og parakeppni GB

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

  Ágæta keppendur í Hjóna og parakeppni GB. Á morgun, föstudag,  hefjum við Hjóna- og parakeppni GB 2020 og ætlum að hafa jafn mikið eða meira gaman en síðasta sumar. Við í GB  munum að sjálfsögðu reyna að gera okkar besta til að svo verði. Örlitlar breytingar hafa orðið á rástímarammanum þannig að við biðjum keppendur að gefa honum gaum …

Hjóna og parakeppni GB 26-27. júní

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Til þátttakenda í mótinu Ágæta fólk. Við vonum að næsti föstudagur og laugardagur eða Hjóna- og parakeppni GB 2020 takist eins vel og og síðasta sumar. Við munum að sjálfsögðu reyna að gera okkar besta til að svo verði. Við vitum að Hótel Hamar mun gera það í mat og drykk og  ekki síst í gistingu fyrir keppendur. Við viljum …

Meistaramót GB 2020

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Hámarks takmark og ánægja félaga í flestum félögum er að taka þátt í Meistaramóti þess. Þetta er smá þolraun þar sem leikinn er höggleikur og leikdagarnir eru þrír fyrir þá eldri en fjórir fyrir hina. Undantekningarlítið finnst flestum þetta leikform og mót  vera meira ánægja, krefjandi að vísu,  frekar en þolraun. Þetta mót höfðar  jafnt til allra félaga hvort sem …

Staðan á Hamarsvelli í upphafi sumars

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Hamarsvöllur kom vel undan vetri  þrátt fyrir að sá skratti  hafi verið mjög risjóttur og viðsjárverður. Framkvæmdarstjóri/vallarstjóri hóf þó  snemma að kitla gróðurinn til dáða á flötum og öðrum mikilvægum stöðum, það vel að 8. maí var völlurinn opnaður almennri umferð. Þennan tæpa vormánuð til þessa  hefur aðsókn að Hamarsvelli verið frábær. Það sem er frábærar er að stór hluti …

Golfkennsla GB

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Nú fer sumarstarfið hjá Golfklúbbi Borgarness að fara af stað. Þjálfarar GB fyrir þetta árið eru: · Bjarki Pétursson PGA Professional. · Guðmundur Daníelsson PGA Teaching Professional student. Í tímum hjá meðlimum GB verður boðið upp á æfingar á öllum sviðum leiksins. Megináhersla verður lögð á grunnatriði í tækni hjá kylfingum í von um að bæta þeirra leik og gera …

Örlítið skrölt af stað

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Ágætu félagar Gleðilegt golfsumar, félagar og góðu gestir Hamarsvallar. Hamarsvöllur er nú opinn öllum, bæði félögum og gestum. Auðvitað skv. reglum yfirvalda sem hafa skilgreint fjölda, samskipti, fjarlægð og fleira. GSÍ hefur sett fram reglur fyrir hegðun félaga á golfvöllum. Allavega um fyrstu sýn því SÓTTVARNAREYKIÐ virtist bjartsýnt um mjög rýmkaðar reglur á næstunni skv. sínum fundi í dag. Við …