Opna Gull léttöl mótið

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Opna Gull léttöl mótið verður haldið 19. sept á Hamarvelli. Skráning er hafin að nýju og þeir sem eru þegar skráðir halda sínum rástímum. A.T.H. Kæru kylfingar Því miður verða golfbílar ekki leyfiðir á vellinum ! ! Ef einhverjir þurfa að afbóka sig þá er hægt að senda póst á gbgolf[hjá]gbgolf.is

Úrslit í Opna Icelandair-Hotels

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Þá eru úrslitin orðin klár. Hægt er að nálgast verlaunin með því að hafa samband við Hótel Hamar. hamar@icehotels.is | sími: 433-6600   Úrslit án forgjafar Staða Heiti liðs FORGJÖF Forgjöf Að pari Holur Ákvörðun (stytt) Samtals 1 Tveir slakir 10.3 0 -6 F L6 65   Úrslit með forgjöf Staða Heiti liðs Forgjöf Að pari Holur Ákvörðun (stytt) Samtals …