Úrslit í Opna Hótel Hamar 2022

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Úrslit í Opna Hótel Hamar 2022 Við viljum þakka öllum þátttakendum fyrir komuna og óskum verðlauna höfum til hamingju með árangurinn. Tveggja manna Texas-Scramble Höggleikur með forgjöf Sigurðsson/Sigurbergsdóttir Bjarki Sigurðsson Anna Jódís Sigurbergsdóttir 59 högg (betri á síðustu 6) B&D Bjargey Aðalsteinsdóttir Þorsteinn Guðjónsson 59 högg (betri á seinni 9) harði og kaldi Þorgeir Valdimarsson Jón Valdimarsson 59 högg Arnþór …

Golfklúbbur Borgarness í 5. sæti í Íslandsmót golfklúbba 2022 – 2. deild kvenna

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Mótið fór fram hjá Golfklúbbi Selfoss um helgina. Konurnar okkar í kvennasveit G.B. stóðu sig frábærlega í Íslandsmóti golfklúbba sem fór fram um helgina. Eftir að hafa spilað 18 holu höggleik á föstudag og fyrir hádegi á laugardag þá var sveitin í 5. sæti. Eftir að hafa náð inn 8 mjög góðum hringjum þar sem fjórar spiluðu og 3 bestu …

Opna Hótel Hamar

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Opna Hótel Hamar 23. júlí 2022 á Hamarsvelli. Tveggja manna Texas scramble. Vegleg verðlaun auk nándarverðlauna. Skráning á GolfBox: https://tourentry.golfbox.dk/?cid=3194639

Við minnum á mátunardagana. Tilvalið að koma snemma í meistaramótið, máta fatnað og panta.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Mátunardagar – Fatnaður merktur GB Mánudaginn 27. júní hefst mátunarvika á fatnaði merktum Golfklúbbi Borgarness og stendur til 3. júlí . Þetta er vandaður fatnaður frá FJ, herra-, dömu- og ungmennalína. Tilboðsverð er á fatnaði sem að pantaður er þessa viku. Mátun fer fram á Hótel Hamar. Í meðfylgjandi auglýsingu er hægt að sjá upplýsingar um vöruframboð og verðlag. Vonumst …

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness 2022

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness 2022 fer fram dagana 29. júní til 2. júlí. Mótið er okkar stærsta innanfélagsmót ársins og þar ættu allir sem að hafa tækifæri til að taka þátt. Sama hvar þeir standa golflega séð. Við erum með flokka eftir forgjöf, aldri og síðan er líka opinn flokkur þar sem keppt er með forgjöf. Þannig að allir ættu að …

Mátunardagar – Fatnaður merktur GB

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Mánudaginn 27. júní hefst mátunarvika á fatnaði merktum Golfklúbbi Borgarness og stendur til 3. júlí . Þetta er vandaður fatnaður frá FJ, herra-, dömu  og ungmennalína. Tilboðsverð er á fatnaði sem að pantaður er þessa viku. Mátun fer fram á Hótel Hamar.  Í meðfylgjandi auglýsingu er hægt að sjá upplýsingar um vöruframboð og verðlag. Vonumst til að sjá ykkur sem …

Landsmót UMFÍ 50+

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Við viljum hvetja meðlimi GB sem hafa aldur til að taka þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ sem fer fram í Borgarnesi 24. til 26. júní n.k. Keppt verður í golfi sunnudaginn 26. júní. Mótsgjald er 4.900.- kr. og þá getur viðkomandi keppt í þeim greinum sem hann óskar. Ekki er greitt fyrir hverja grein fyrir sig. Allir með Nánar um …

Úrslit í Opna COLLAB mótinu 11. júní 2022

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Golfklúbbur Borgarness þakkar keppendum fyrir þátttökuna í Opna COLLAB mótinu og óskar verðlaunahöfum til hamingju. Verðlaun má nálgast á Hótel Hamri vinsamlegast hafið samband á gbgolf@gbgolf.is áður en verðlaun eru sótt. Sækja þarf verðlaun fyrir 2. júlí 2022. Höggleikur án forgjafar 1.sæti. Besta skor á forgjafar Guðrún Brá Björgvinsdóttir 69 högg Punktakeppni með forgjöf 1. sæti Júlíana Jónsdóttir 40p 2. …