Opnun inniaðstöðunnar og golfhermis í brákarey

admin Fréttir

Heilbrigðisráðneytið hefur nú birt frétt og reglugerð um tilskakanir á takmörkunum á samkomum, frá og með 13. janúar nk. Sá fyrirvari er þó á tilslökunum að þróun faraldursins verði ekki á verri veg. Helstu breytingar varðandi íþróttastarfið eru eftirfarandi: Íþróttaæfingar: Íþróttaæfingar barna og fullorðinna verða heimilar með og án snertingar innan- og utandyra. Ekki mega vera fleiri en 20 manns …

Ný heimasíða GB

admin Fréttir

Vertu velkomin á nýja vefsíðu Golfklúbb Borgarness, Síðan var unnin í WordPress af Tækniborg ehf.