Skoða úrslit

Golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna 2021

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness
Dagsetning fim, 26. ágúst 2021
Völlur Hamarsvöllur
Skráning
Opnað er fyrir skráningu: mið, 18. ágúst 2021 klukkan 12:00
Skráningu lokar: þri, 24. ágúst 2021 klukkan 23:59
Skráningargjald 0 kr.-
Vallargjald 0 kr.-
Þáttökuréttur ENN Í VINNSLU - EKKI RÉTT !! Bæði kynin geta ekki verið í Dömu ;-)A flokkur
Aldur Konur: -
Aldur Karlar: -
Forgjöf Konur: 8 - 24.9
Forgjöf Karla: 8 - 24.9
B Flokkur
Aldur Konur: -
Aldur Karlar: -
Forgjöf Konur: 25 - 54
Forgjöf Karla: 25 - 54
Hringir ENN Í VINNSLU - vantar upplýsingar um array keys sem ég er búinn að commenta út.Hringur 1 - A flokkur
Upphaf: fim, 1. janúar 1970 klukkan 00:00
Völlur:
Snið hringja: Single
Skoraðferð: Stableford
Hringur 1 - B Flokkur
Upphaf: fim, 1. janúar 1970 klukkan 00:00
Völlur:
Snið hringja: Single
Skoraðferð: Stableford

Upplýsingar

Golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna 

 

Árlegt golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna fer fram fimmtudaginn 26. ágúst á Hamarsvelli í Borgarnesi. Leikið verður í tveimur flokkum, forgjöf 0-24,9 og fjörgjöf 25-36. Til þess að skráning sé gild þarf að greiða mótsgjald að upphæð 13.000 kr. inn á reikning Landssambands sjálfstæðisvenna og tekur skráning mið af greiðsluröð. Reikningsnúmer: 0334-26-002150 kt: 571078-0159. Innifalið í mótsgjaldi er vallargjald, léttur kvöldverður og rútuferð. Ef forföll verða eftir að skráningu lýkur verður 50% mótsgjald endurgreitt.

Við hvetjum ykkur til að skrá og greiða þátttökugjald sem fyrst þar sem góð þátttaka hefur verið undanfarin ár og færri hafa komist að en hafa viljað. Skráningu lýkur rétt fyrir miðnætti þann 23. ágúst. Tekið verður verið nöfnum á biðlista á ls@xd.is eftir að skráningu er lokið.