Skoða úrslit

Opna golfmót WOK ON

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness
Dagsetning lau, 17. júlí 2021
Völlur Hamarsvöllur
Skráning
Opnað er fyrir skráningu: mið, 9. júní 2021 klukkan 00:00
Skráningu lokar: fös, 16. júlí 2021 klukkan 18:00
Skráningargjald 0 kr.-
Vallargjald 0 kr.-
Þáttökuréttur ENN Í VINNSLU - EKKI RÉTT !! Bæði kynin geta ekki verið í Dömu ;-)Texas scramble liðakeppni
Aldur Konur: -
Aldur Karlar: -
Forgjöf Konur: 8 - 54
Forgjöf Karla: 8 - 54
Hringir ENN Í VINNSLU - vantar upplýsingar um array keys sem ég er búinn að commenta út.Hringur 1 - Texas scramble liðakeppni
Upphaf: fim, 1. janúar 1970 klukkan 00:00
Völlur:
Snið hringja: Scramble
Skoraðferð: Strokes

Upplýsingar

Opna golfmót WOK ON verður haldið laugardaginn 17.júlí n.k

 

Mæting í skála er í síðasta lagi kl. 11:00. Ræst verður af öllum teigum kl. 12:00.
Leikið verður með Texas scramble fyrirkomulagi í tveggja manna liðum.
Glæsileg verðlaun í boði frá WOK ON, Diesel.is, Icelandair, Ölgerðinni, Hótel Hamar, World Class, Húrra Reykjavík, Laugar Spa, Örninum og fleirum.

 Bíll frá DIESEL.IS fyrir holu í höggi á 8.holu

Rafmagnsfjallahjól frá Erninum fyrir holu í höggi á 12.holu

 

Verðlaun fyrir 3 efstu liðin.
Nándarverðlaun - á öllum par 3 holum.
Lengsta drive karla og kvenna á 10. holu
Vegleg teiggjöf - fyrir alla.
Dregin verða vegleg verðlaun úr skorkortum.

Veitt verða glæsileg verðlaun fyrir flottast dressaða liðið
<--[if supportLineBreakNewLine]-->

Ölgerðin sér svo til þess að enginn verði þyrstur út á velli þar sem bjórbílar verða á ferðinni að dæla drykkjum í þáttakendur.

 Í Góðum Höndum nuddstofa verður með nuddtjald að mýkja spilara fyrir 12.holu upphafshöggið.

 Keppnisskilmálar:

Keppt er með Texas Scramble fyrirkomulagi, tveir kylfingar eru saman í liði.
Leikinn er höggleikur með förgjöf.
Hámarksforgjöf í karlaflokki er 24 og hámarksforgjöf í kvennaflokki er 28. Dæmi: Ef aðili er ekki með forgjöf þá er skráð 24 í karlaflokki en 28 í kvennaflokki.
Forgjöf liðs má ekki vera hærri en leikforgjöf kylfings með lægri forgjöf.

Kynnir er Rikki G

Verðlaunaafhending fer fram inn á Hótel Hamar að móti loknu.
Þriggja rétta veislukvöldverður

Leynigestir koma og halda uppi stuðinu eftir matinn með skemmtilegri tónlist. 

Innifalið í mótsgjaldi er gisting á hótelinu, þriggja réttur veislukvöldverður, vegleg teiggjöf, drykkir út á velli og eintóm skemmtun.

Verð í mótið er 25.000kr per leikmann