Skoða rástíma

Arnarskálinn - Golfmót Víkings

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness
Dagsetning fös, 6. ágúst 2021
Völlur Hamarsvöllur
Skráning
Opnað er fyrir skráningu: þri, 22. júní 2021 klukkan 00:00
Skráningu lokar: lau, 24. júlí 2021 klukkan 14:00
Skráningargjald 8000 kr.-
Vallargjald 0 kr.-
Þáttökuréttur ENN Í VINNSLU - EKKI RÉTT !! Bæði kynin geta ekki verið í Dömu ;-)A flokkur
Aldur Konur: 0-99
Aldur Karlar: 0-99
Forgjöf Konur: 8 - 54
Forgjöf Karla: 8 - 54
Hringir ENN Í VINNSLU - vantar upplýsingar um array keys sem ég er búinn að commenta út.Hringur 1 - A flokkur
Upphaf: fim, 1. janúar 1970 klukkan 00:00
Völlur:
Snið hringja: Single
Skoraðferð: Stableford

Upplýsingar

 

Ræst verður út af öllum teigum kl. 14.00 Mæting eigi síðar en kl. 13.15

Þú getur valið holl með því að skrá þig á rástíma. 

Leikfyrirkomulag: punktakeppni með forgjöf.

Hámarksforgjöf: konur 28 og karlar 24.

Mjög vegleg verðlaun fyrir 1.-5. sætið.

Keppendur verða að hafa gilda forgjöf frá GSÍ til að vinna til verðlauna.

 

Nándarverðlaun á öllum par 3 holum.

Lengsta drive karla (gulir) og kvenna (rauðir) á 10. braut.

Dregið úr skorkortum í mótslok.

 

 

Þátttökugjald er kr. 8.000,-

Innifalið í verði er dýrindis lambasteik að móti loknu á Hótel Hamri.

Verðlaunaafhending fer fram yfir matnum.