Skoða rástíma

Vanur-Óvanur GB

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness (GB)
Dagsetning 17. september 2019
Fyrirkomulag Almennt
Völlur Hamarsvöllur
Skráning 16.09.19 - 17.09.19
Mótsgjöld creditcard_payment_disabled
Karlar : 0 ISK
Konur : 0 ISK

Upplýsingar

Vanur - óvanur. Var vinsælt leikfyrirkomulag sem GB var með fyrir nokkrum árum. Við ætlum að reyna það aftur og þá í formi 4 manna texas scramble þar sem tveir vanir og tveir óvanir leika saman sem teymi. Þetta ætti að vera auðvelt fyrir óvana þar sem allir fá tækifæri til að slá boltanum á hverjum stað. Leikfyrirkomulag er 4ra manna texas scramble og verður forgjöf deilt í 5, en þess má geta að forgjöf teymis getur aldrei orðið hærri en lægsta forgjöfin í hollinu.   Leiknar verða 12 holur. 

 

Mótið hefst kl. 16.30 og verða öll holl ræst út samtímis þannig að mæting er kl. 16.00

Að loknu móti verður boðið upp á eitthvað heitt í kroppinn á hótelinu.

 

Skráið ykkur í rástíma (AÐ NÝJU) og mótanefnd GB mun síðan raða í holl.

 

GB mótanefnd.