Skoða rástíma

Styrktarmót Bjarka Péturssonar 2019

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness (GB)
Dagsetning 25. ágúst 2019
Fyrirkomulag Almennt
Völlur Hamarsvöllur
Skráning 25.08.19 - 25.08.19
Mótsgjöld creditcard_payment_disabled
Karlar : 0 ISK
Konur : 0 ISK

Upplýsingar

Styrktarmót verður haldið að Hamri 25. ágúst fyrir Bjarka Pétursson sem er að fara að keppa í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í haust. Leikfyrirkomulag er 4ra manna texas scramble og verður forgjöf deilt í 5, en þess má geta að forgjöf teymir getur aldrei orðið hærri en lægsta forgjöfin í hollinu. 

Mótið hefst kl. 9.00 (allir ræstir út samtímis)  og því mæting í síðasta lagi kl. 8.40

Það kostar 15.000 kr í mótið á mann, eða 60.000kr fyrir liðið. Inn í því gjaldi er svo hádegisverðahlaðborð eftir mót, og veitt verða verðlaun fyrir öll sætin í mótinu. Andvirði verðlauna er komið yfir 1 milljón kr og eru glæsileg nándarverðlaun einnig í boði fyrir þá einstaklinga sem eru næstur holu á Par. 3 brautum Nánast er fullt í mótið, en ekki hika við að hafa samband sem fyrst ef þú hefur áhuga á að taka þátt í mótinu. 

Allar upplýsingar og skráning fer í gegnum Bjarka og best er að senda honum E-mail á bpeturss@gmail.com