Skoða úrslit

Tiltektarmótið

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness (GB)
Dagsetning 25. apríl 2019
Fyrirkomulag Punktakeppni
Völlur Hamarsvöllur
Skráning 23.04.19 - 25.04.19
Mótsgjöld creditcard_payment_disabled
Karlar : 1500 ISK
Konur : 1500 ISK

Upplýsingar

Hamarsvöllur lítur mjög vel út og hefur framkvæmdarstjórinn ákveðið að hleypa spili inn á flatir nk. fimmtudag. Það er á Sumardaginn fyrsta. Ákveðið hefur verið að hafa vinnuátak um morguninn þ.e. er frá 9.00 til 11.00. Það eru ýmiss létt verk sem þarf að leysa til að gera völlinn kláran þar sem sumarstarfsmenn eru ekki komnir til starfa eins og að raka glompur, koma fyrir teigmerkjum og merkingum brauta sem og fleira. Margar hjálparhendur gerir verkin auðveldari. Eftir hádegi eða nánara sagt kl. 13.00 hefst fyrsta mót sumarsins. Tiltektarmótið. Leiknar verða 18 holur (punktakeppni). Mótsgjald er kr. 1.500. Skráning á golf.is Vallarnefnd GB