Skoða úrslit

Golfklúbbur Icelandair GIG

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness (GB)
Dagsetning 15. ágúst 2019
Fyrirkomulag Punktakeppni
Völlur Hamarsvöllur
Skráning 21.03.19 - 14.08.19
Mótsgjöld creditcard_payment_disabled
Karlar : 3000 ISK
Konur : 3000 ISK

Upplýsingar

- Lokað mót. Mótið er einungis fyrir meðlimi Golfklúbb Icelandair Group - Ræst er af öllum teigum samtímis kl. 9:00, mæting fyrir kl. 8:45 við anddyri Hótels Hamars. Mótið er punktamót með forgjöf. Hæst er gefin forgjöf  24 hjá körlum og 28 hjá konum. Karlar leika af gulum teigum og konur af rauðum teigum. (fyrir utan nokkra eldri kylfinga). Veitt eru verðlaun fyrir 3 efstu sætin í punktakeppni og einnig fyrir besta skor bæði hjá körlum og konum.  (Ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum). Nándarverðlaun eru veitt þeim sem er næstur holu í upphafshöggi á öllum par 3 holum vallarins. Einnig eru veitt verðlaun fyrir lengsta upphafshögg á 10. braut (snöggsleginni braut) í karla- (af gulum teigum) og kvennaflokki (af rauðum teigum). Mótsgjald er kr. 3.000 og greiðist til starfsmann GIG  á staðnum