Skoða úrslit

GM - KONUR (Kvennanefnd GM)

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness (GB)
Dagsetning 14. september 2019
Fyrirkomulag Punktakeppni
Völlur Hamarsvöllur
Skráning 11.02.19 - 13.09.19
Mótsgjöld creditcard_payment_disabled

Upplýsingar

Þá er komið að því sem allar hafa beðið eftir: Haustferð í Borgarnes 14. Sept. Rúta við Klett klukkan 09:00. Haldið af stað í Borgarnes á mínútunni 09:15 Ræst af öllum teigum klukkan 11:00

Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum þ.e. 2-6-8-12 og 18

Matur eftir golfið á B59 í Borgarnesi, verðum komnar í Klett á mínútunni 20:00 eða svona ca Verð 8.000. Við erum ekki með posa og biðjum ykkur því vinsamlegast að koma við í hraðbanka. Þá er ekki eftir neinu að bíða. Þið hendið ykkur inn á golf.is / mótaskrá  og finnið þar GM – konur ( kvennanefnd GM ). Þið setjið ykkur sjálfar í holl, það verður ekkert fiktað í því þetta árið

GM konur athugið að ef við viljið afskrá ykkur úr mótinu eða láta færa ykkur á milli holla vinsamlegast sendið þá póst á gbgolf@gbgolf.is eða bob@gbgolf.is