Skoða rástíma

Bændaglíma Golfklúbbs Borgarness 2019

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness (GB)
Dagsetning 21. september 2019
Fyrirkomulag Holukeppni
Völlur Hamarsvöllur
Skráning 23.01.19 - 21.09.19
Mótsgjöld creditcard_payment_disabled
Karlar : 1500 ISK
Konur : 1500 ISK

Upplýsingar

BÆNDAGLÍMA 2019. Mæting er kl. 12.15. Mótið sjálft hefst kl. 13.00 eða þar um bil þegar dregið hefur verið í dilka af bændahöfðingjunum. Þeir etja síðan sínu fólki að vild. Leikinn verður tvímenningur m. forgjöf og leiknar 18 holur. Sigurvegari rimmunnar er sá er safnað hefur fleiri holum.

Gestir félaga eru  meir en velkomnir.

Verðlaun í GB mótaröðinni verða einnig afhent. Speedgolf á 18. braut í enda móts. Ræst verður út af öllum teigum. Mótsgjald er kr. 1.500  Skráning á golf.is/gb (mót) og gbgolf@gbgolf.is

Mótanefnd Golfklúbbs Borgarness.