Skoða rástíma

Bændaglíma Golfklúbbs Borgarness 2019

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness (GB)
Dagsetning 21. september 2019
Fyrirkomulag Annað - sjá lýsingu
Völlur Hamarsvöllur
Skráning 23.01.19 - 21.09.19
Mótsgjöld creditcard_payment_disabled
Karlar : 1500 ISK
Konur : 1500 ISK

Upplýsingar

BÆNDAGLÍMA 2019. Mæting er kl. 12.15. Mótið sjálft hefst kl. 13.00 eða þar um bil þegar dregið hefur verið í dilka af bændahöfðingjunum. Þeir etja síðan sínu fólki að vild.  Verðlaun í GB mótaröðinni verða einnig afhent. Óvæntar uppákomur mögulegar. Ræst verður út af öllum teigum. Mótsgjald er kr. 1.500  Skráning á golf.is/gb (mót) og gbgolf@gbgolf.is

Mótanefnd Golfklúbbs Borgarness.